Hattrick Supporter
Supporter veitir þér aðganga að nokkrum verkfærum og fídusum sem hjálpa þér að verða betri stjóri.
Kaupa Supporter
Supporter er fáanlegur á fjórar mismunandi vegu.
Skoðaðu innihald Supporter-pakka hér fyrir neðan
Liðsstjórn
Rekstrartæknin á að gera þig að betri stjóra. Með henni nærðu betri stjórn yfir liðinu þínu og sparar þér tíma með skipulagi.
- Samanburður og skilgreining liða fyrir leik.
- Ítarlegar þjálfunarskýrslur og geymsla fyrir eldri skýrslur
- Sjálfvirk æfingaleikjabókun
Liðshönnun
Viltu standa uppúr? Liðshönnunartólið gerir meira úr liðinu. Þú getur skapað það sem einkennir liðið og gert liðið þitt persónulega.
- Framúrskarandi hönnun fylgihluta
- Hönnun liðsmerkis
- Fréttatilkynningar
Tölfræði og grafík
Þekking er máttur. Þú færð aðgang að fullt af tölfræðilegum og myndrænum upplýsingum og sem ættu að bæta þekkingu og skilning á liðinu. Þetta má nota til hagræðinga liðinu og til bóta á keppnissviðinu.
- Tölfræði fyrir liðið þitt og leiki
- Grafísk einkunnagjöf
- Tölfræði fyrir Global/Deildir, lið og leikmenn