Við notum kökur - Þær hjálpa okkur að veita þér meiri upplifun af leiknum.
Með því að nota vefsíðuna okkar samþykkir þú að við megum vista og nota kökur á tölvubúnaðinn þinn.

Hjálp »   Handbók »   Landslið 

Landslið

Í Hattrick, rétt eins og í hinum raunverulega heimi, eru landslið. En í Hattrick er stjórinn kosinn af þér! Hvert Hattrick land hefur A-landslið og svo U-21 árs landslið þar sem þar spila leikmenn 21 árs og yngri. Því hefur hvert land tvo landsliðsþjálfara sem báðir eru kosnir af samfélaginu. Skipulag Heimsmeistarakeppninnar breyttist á 77. tímabilinu, þann 17. janúar 2021.

Landsliðakeppnir

Landsliðin keppa í þremur tengjanlegum mótum. Álfukeppni, Landsbikar og svo Heimsmeistarakeppni. Keppnishjólið spannar tvö tímabil. Það hefst með álfukeppni fyrir Evrópu, Ameríku, Afríku og Asíu og Ástralíu og líkur með Heimsmeistarakeppninni.

Landsbikarinn er minni mót fyrir lið sem ekki komust á HM og fer fram til hliðar HM.

Landslið hafa eigin spjaldastöðu og agerlega aðskilt kerfi rauðra og gulra spjalda frá hinu "eðlilega" Hattrick. Hvert það rauða spjald sem fengið er í NT/U21 leik mun aðeins telja í leikjunum sem eru hluti af þeim NT/U21 keppnum. Fái leikmaður rautt í Hattrick er hann enn með leikleyfi fyrir NT/U21. Þeir eru núllaðir í lok hvers tímabils þegar liðið hefur lokið keppni.

Álfukeppni

Hverju landsliði í Hattrick er tryggt sæti í álfukeppninni. Spilað er í 6 liða riðlum. Riðlar eru niðurraðaðir eftir styrk liða (sjá neðar).

Álfukeppnir hafa Round-Robin kerfi: tveir leikir, heima og úti. Keppnin stendur í 10 vikur með fjórðungs úrslitum, undanúrslitum og úrslitum í síðustu vikunni.

Átta bestu liðin á hverju svæði munu spila til fjórðungs, undanúrslita og úrslita á meðan restin spilar vináttuleiki á föstudögum. Í fjórðungsúrslitum munu fjögur efstu liðin sem raðast eftir stöðu, stigum, markamun og skoruðum mörkum, mæta fjórum neðstu liðunum sem komust í fjórðungsúrslitin og tvö lið úr sama riðli. Sigurvegari verður álfumeistari og fær gylltan bikar. Silfur- og bronsbikarar verða svo afhentir öðru, þriðja og fjórða sæti.

Heimsmeistarakeppni

Heimsmeistarakeppnin hefst á 13. viku fyrsta tímabili og verður út 1. tímabilið og allt 2. tímabilið. Keppninni er skipt í fimm umferðir og svo undanúrslit og úrslit.

Það eru 96 þátttakendur í 1. umferð í 16 riðlum með 6 liðum í Round-Robin kerfi. Fyrstu 4 lið hvers riðils munu fara áfram í 2. umferð á meðan hin sitja eftir.

Önnur umferð hefur 16 riðla í Round-Robin kerfi of efstu tvö lið fara áfram í 3. umferð.

Í þriðju umferð eru 8 riðlar með 4 liðum sem spila einn leik gegn hverjum andstæðing á hlutlausum velli og efstu 2 hvers riðils fara áfram í 4. umferð.

Umferðir 4 og 5 hafa 4 og 2 riðla með 4 liðum. Hvert lið mun spila einn leik gegn hinum á hlutlausum velli og 2 efstu liðin fara áfram.

Bæði undanúrslitin og úrslitin fara fram á hlutlausum velli. Sigurvegari úrslitanna er Heimsmeistari og fær gullbikar. Silfur og brons fá hinir tveir.

Áður er hver umferð hefst eru liðsandi og sjálfstraust alveg endurstillt eða að hluta til. Dæmi: Liðsandi er 9 og endurstillingarviðmiðið er 5 með 80% endurstillingu, skilurðu ...? Lækkar liðsandinn um (9 - 5) * 0.8 = 3.2 ...

Þjóðakeppnin

Lið sem ekki komust áfram í HM munu spila í Þjóðakeppninni sem fer fram meðfram Heimsmeistarakeppninni. Mótið er spilað með Svissneska kerfinu sem er svipað og Supporter vikubikarinn.

Þetta er ekki bara vorkunarmót, heldur er þetta þýðingarmikið mót fyrir minni lið vegna úrslita úr næstu álfukeppni sem notuð er fyrir Þjóðakeppnina. Á meðan undanúrslitin og úrslitin á HM fara fram, munu átta efstu liðin fá útsláttakeppni og sigurvegarinn fær bikar. Efstu fjögur liðin, dragast gegn fjórum neðstu liðunum sem komust í fjögura liða úrslit.

Í Þjóðakeppninni geta leikmenn ekki meitt sig en spjöld eru gild eins og í hverju móti. Reynslan á uppstillingum verður sú sama og úr Álfukeppninni og getur endurstillst rétt eins og í HM.

Sigurvegarinn fær Þjóðabikarinn

Þátttakendur Heimsmeistarakeppninnar

Úr álfukeppninni komast 96 lið í Heimsmeistarakeppnina.

Hver álfa hefur sín eigin sæti fyrir Heimsmeistarakeppnina en þau fá bestu lið hvers riðils í svæðakeppninni. Eins og sjá má í töflunni að neðan, hefur Evrópa 32 sæti, Asía og Eyjaálfa 21, Afríka 12 og Ameríka 20.


Álfa Fjöldi liða Sæti á Heimsmeistarakeppni
Evrópa 48 32 (4 fara upp/riðill)
Asía-Eyjaálfa 42 21 (3 fara upp/riðill)
Afríka 24 12 (3 fara upp/riðill)
Ameríka 30 20 (4 fara upp/riðill)

Fjöldi Villikorta verða veitt liðum sem ekki fóru beint í gegnum riðlana í svæðakeppninni. Um 11 Villikort berjast 22 bestu liðin sem ekki komust á HM, miðað við stig og markamun í riðlakeppni svæðanna.

Í umspili Villikortsins mun lið með hæstu stöðuna verða dregið gegn liði með lægstu stöðuna og liðið með næst hæstu stöðuna fær liðið með næst lægstu stöðuna og svo framvegis. Umspil fer fram heima og úti. Sigurvegarinn úr hverjum leik fær villikort fyrir HM. Verði jafnt, fer seinni leikurinn í framlengingu og í vítakeppni.

Staða Landsliðs

Hvert landslið hefur sína eigin stöðu sem er notuð sem dreifing fyrir Álfumeistara í riðlum. Síðustu fimm tímabil hafa áhrif á stöðuna en áhrifin eru dvínandi yfir tíman svo elstu úrslitin hafa minni áhrif á stöðuna.

Þrír faktorar hafa áhrif á stöðu: Úrslit leikja (ÚL), mikilvægi leiks (M) og styrkur andstæðings (S). Formúlan er: P=ÚLxMxS


Úrslit leikja (ÚL) Stig Mikilvægi Leiks (M) Stig
Sigur 3 Undanúrslit/Úrslit Heimsmeistarakeppninnar 4
Jafnt 1 Síðustu leikir HM 2.5
Tap 0 Úrslit Álfukeppninnar 3
Sigur í Vítakeppni 2 Síðustu leikir Álfukeppninnar 2
Tap í Vítakeppni 1 Landakeppni 1
Vináttuleikir 0

Fyrir gildið T, drögum við frá stöðu andstæðingsins af númerinu 250.

Þá er lokastaðan meðaltal fjölda punkta (P) síðustu 5 tímabila sem vegur 100%, 70%, 50%, 30%, 20% með 100% spilandi tímabils og 20% sem fyrir fjórum tímabilum síðan. Stöður eru uppfærðar eftir hvern leik.

Dráttur í Álfukeppni

Fyrir Álfukeppnirnar eru staða landsliða teknar í dæmið þegar draga á úr pottum. Fyrsta sæti hverrar grúbbu fá alltaf bestu liðin en besta liðið fer í 1. grúbbu og næst besta í 2. grúbbu og svo framvegis. Svo er dregið úr fimm pottum, hver fyrir sína stöðu. Restinni er svo raðað saman. Dæmi: Í Amerísku keppninni eru 5 grúbbur með 6 liðum. Efsta sæti hverra grúbbu gætir 5 lið eftir stöðu þeirra. Svo koma hin liðin. Í drættinum eru svo allir pottar tæmdir fyrir hvert sæti í hverri grúbbu.

Dráttur í Heimsmeistarakeppni

Úrslit liðs í riðlum álfukeppninnar mun skera úr um dráttinn fyrir Heimsmeistarakeppnina. Það eru 16 riðlar í fyrstu umferð HM og fyrsta liðið í hvern riðil er sjálfkrafa dreginn. Besta Evrópska liðið úr svæðabikarnum (EU#1 í töflunni að neðan) mun alltaf verða fyrsta liðið sem valið er fyrir 1. riðil og 8. liðið frá Ameríku mun alltaf verða fyrsta liðið í 16. riðil.

Þegar einu liði hefur verið raðað í hverja grúbbu verða hin liðin dregin úr pottinum. Staðan úr álfubikarnum er enn mikilvæg en í staðin fyrir að vera sett beint í grúbbu, eru liðin sett í pott. Ef við skoðun brúbbuna fyrir neðan, Í dálknum fyrir "Lið 2", fjögur lið verða dregin úr fyrsta drættinum. Þetta eru besta 8. liðið í Afríku, 7. liðið í Afríku, 6. liðið í Afríku, og 5. liðið í Afríku. Úr pottinum eru þau dregin sem annað liðið í grúbbu 1, 2, 3 og 4. Fjögur ný lið fara í seinni dráttinn í grúbbu 5, 6, 7 og 8. Svona heldur þetta áfram þar til öll 6 liðin hafa verið valin í allar 16 grúbburnar.

Kerfið er víða nauðhyggjulegt svo ekki fást öll bestu liðin af bestu svæðunum í sama riðil. Við vildum samt handahófskennt val svo stjórar séð fyrir hvernig hinar og þessar grúbbur verða í HM.


Riðill Lið 1 Lið 2 Lið 3 Lið 4 Lið 5 Lið 6
1 EU#1 AFR#8
POT#1
AME#9
POT#5
ÁST#16
POT#9
EU#17
POT#13
V#11
POT#17
2 EU#2 AFR#7
POT#1
AME#10
POT#5
ÁST#15
POT#9
EU#18
POT#13
V#10
POT#17
3 EU#3 AFR#6
POT#1
AME#11
POT#5
ÁST#14
POT#9
EU#19
POT#13
V#9
POT#17
4 EU#4 AFR#5
POT#1
AME#12
POT#5
ÁST#13
POT#9
EU#20
POT#13
V#8
POT#17
5 EU#5 AFR#4
POT#2
AME#13
POT#6
ÁST#12
POT#10
EU#21
POT#14
V#7
POT#18
6 EU#6 AFR#3
POT#2
AME#14
POT#6
ÁST#11
POT#10
EU#22
POT#14
V#6
POT#18
7 EU#7 AFR#2
POT#2
AME#15
POT#6
ÁST#10
POT#10
EU#23
POT#14
V#5
POT#18
8 EU#8 AFR#1
POT#2
AME#16
POT#6
ÁST#9
POT#10
EU#24
POT#14
V#4
POT#18
9 AME#1 ÁST#8
POT#3
AME#17
POT#7
EU#16
POT#11
EU#25
POT#15
V#3
POT#19
10 AME#2 ÁST#7
POT#3
AME#18
POT#7
EU#15
POT#11
EU#26
POT#15
V#2
POT#19
11 AME#3 ÁST#6
POT#3
AME#19
POT#7
EU#14
POT#11
EU#27
POT#15
V#1
POT#19
12 AME#4 ÁST#5
POT#3
AME#20
POT#7
EU#13
POT#11
EU#28
POT#15
ÁST#21
POT#19
13 AME#5 ÁST#4
POT#4
AFR#9
POT#8
EU#12
POT#12
EU#29
POT#16
ÁST#20
POT#20
14 AME#6 ÁST#3
POT#4
AFR#10
POT#8
EU#11
POT#12
EU#30
POT#16
ÁST#19
POT#20
15 AME#7 ÁST#2
POT#4
AFR#11
POT#8
EU#10
POT#12
EU#31
POT#16
ÁST#18
POT#20
16 AME#8 ÁST#1
POT#4
AFR#12
POT#8
EU#9
POT#12
EU#32
POT#16
ÁST#17
POT#20

EU: Evrópa
AME: Ameríka
AFR: Afríka
ASO: Asía/Eyjaálfa
V: Villikorts pláss

Kosningar

Elections are held at the beginning of the season, starting the two days after the World Cup final. Every second season you elect the national coach and every second season you elect the U21 coach. Each coach is elected for 2 seasons, ending his term about a week after the World Cup Final. Note that you will need to have played Hattrick for at least 1 season in order to be able to vote in the National Team elections.

Kosningaafl

Þú getur aðeins kosið einu sinni í kosningum. Hinsvegar vega atkvæðin meira að lokum. Kosningaaflið verðlaunar skuldbindingu leiksins en megin ástæðan er að koma i veg fyrir kosningasvindl.

Ef þú ert staðbundinn notandi færðu fyrsta atkvæðið eftir 1 tímabil í leiknum. Svo færðu annað eftir 5 tímabil, þriðja eftir 10 og fjórða eftir 15 tímabil. Staðbundin lið geta fengið 4 atkvæði á þennan hátt.

Ef þú ert með dótturfélag í annari deild, nema Alþjóðlegu Hattrick, færðu fyrsta atkvæðið eftir tvö tímabil og næsta starfsalduratkvæði eftir 10 tímabil.

Allir notendur fá einnig allt að tvö nálgunaratkvæði sem fer eftir hve virk liðin þeirra hafa verið. Við útskýrum ekki nákvæmlega hvernig þetta virkar svo erfiðara verður að fá þau. Þau eru þannig gerð að auðvelt er að handleika þau fyrir lið sem stjórnað er á eðlilegan máta en leiðinlegt að ná þeim ef gerfiliðum er stjórnað. Athugið að ekki sést hve þungt atkvæðið vegur. Við útskýrum einungis meginreglurnar á bakvið kerfið.

Landsliðs hópur

The national coach picks up to 26 players (from teams with real owners), freely from those players with the right nationality. However, U21 players need to be at least 19 years old and National Team players at least 22 years old. Once picked, the coach can see the same data for the national team players as you do for your own team.

Hvert landslið hefur þeirra eigin upplýsingareynslu og við upphaf hverrar Álfukeppni og Heimsmeistarakeppni eða Þjóðakeppni, hafa þjállfarar um eina viku til að ákveða hvaða 6 uppstillingar munu hafa framúrskarandi reynslu á meðan restin er léleg. Það eru tvenn tímabil þar sem hægt er að velja. Fyrri er frá deginum er kosningum lýkur og liðsandi og sjálfstraust endurstillast. Seinni er í upphafi 12. viku á endurstillingu sjálfstrausts og liðsanda á 13. viku.
Athugið að daglegar upplýsingar U21 liða eiga sér stað hvern dag klukkan 1:00.

Að eiga landsliðsmann

Ef leikmaður þinn er í landsliði, mun hann samt geta spilað fyrir félagsliðið. Landsliðsleikir og félagsleikir fara ekki fram samdægurs svo alltaf má reiða á hann. Engin þjálfun fæst fyrir landsleiki en hann getur meiðst.

Fái leikmaður þinn að spila leik með landsliði eru nokkrir kostir fyrir félagið:

- Endurgreiðsla af hluta launa hans sem nemur 33% eða 40% sem fer eftir hvort hann spili í sínu landi eða að heiman.

- Leikmaðurinn fær reynslu. Renslan fer eftir tegund leiks. Mest fyrir úrslit og undanúrslit í HM. Minnst fyrir vináttuleiki.

- Meiðist leikmaður og hann fari af velli, fær félagið tryggingagreiðslu að upphæð launa hans fyrir þann tíma er hann var meiddur. Þetta er viðbót við launamuninn.

Engin meiðsli eru í vináttuleikjum landsliða.

Athugið að það er ekki búist við að landslið verði notuð í eigin þágu eða til að eyðileggja landsliðsmenn. Umsjónarmenn (Admins) hafa vald til að færa leikmenn í leikmannagluggann til að koma í veg fyrir að þeir liggi undir skemmdum.



Ef þú ert að hugsa um að fara í framboð til landsliðþjálfara eða vilt frekari upplýsingar skaltu lesa reglurnar um landsliðin

Leikskrá Heimsmeistarakeppninnar - 1. tímabil

Vk Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun
1 Kosningar Kosning Kosningar Kosning Kosningar Kosning Kosningar Kosning Kosningar Kosning/Dregið í Beinni
/Æfingaleikir
Kosningar Kosning Kosningar Kosning
2 Kosningar
Úrslit
- - - Æfingaleikir - -
3 - - T.S./T.C. Endursetja 100% endursetja - C.C. 1. leikur - -
4 C.C. 2. leikur - - - C.C. 3. leikur - -
5 C.C. 4. leikur - - - C.C. 5. leikur - -
6 - - - - C.C. 6. leikur - -
7 - - - - C.C. 7. leikur - -
8 - - - - C.C. 8. leikur - -
9 - - - - C.C. 9. leikur - -
10 - - - - C.C. 10. leikur - -
11 - - - - C.C. Fjórðungsúrslit - T.S./T.C. Endursetja 100% endursetja
(Aðeins Villikort)
12 C.C. UndanúrslitV 1. leikur - - - C.C. EndursetjaV 2. leikur - Dregið í Beinni
13 - - T.S./T.C. Endursetja 100% endursetja - W.C. 1U 1. leikur - -
14 W.C. 1U 2. leikur - - - W.C. 1U 3. leikur - -
15 - - - - W.C. 1U 4. leikur - -
16 - - - - W.C. 1U 5. leikur - -

Leikskrá Heimsmeistarakeppninnar - 2. tímabil

Vk Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun
1 - - - - W.C. 1U 6. leikur - -
2 - - - - W.C. 1U 7. leikur - -
3 - - - - W.C. 1U 8. leikur - -
4 - - - - W.C. 1U 9. leikur - -
5 - - - - W.C. 1U 10. leikur - -
6 - - T.S./T.C. Endursetja 80% endursetja - W.C. 2U 1. leikur - -
7 W.C. 2U 2. leikur - - - W.C. 2U 3. leikur - -
8 W.C. 2U 4. leikur - - - W.C. 2U 5. leikur - -
9 - - - - W.C. 2U 6. leikur - -
10 - - T.S./T.C. Endursetja60% endursetja - W.C. 3U 1. leikur - -
11 W.C. 3U 2. leikur - - - W.C. 3U 3. leikur - -
12 - - T.S./T.C. Endursetja 40% endursetja - W.C. 4U 1. leikur - -
13 W.C. 4U 2. leikur - - W.C. 4U 3. leikur - -
14 - - - - W.C. 5U 1. leikur - -
15 W.C. 5U 2. leikur - - - W.C. 5U 3. leikur - -
16 W.C. Undanúrslit - - W.C. Endursetja - -

C.C.: Álfukeppni
W.C.: Heimsmeistarakeppni
V.: Villikort
T.S.: Liðsandi
T.C.: Sjálfstraust liðs
 
Server 070