Við notum kökur - Þær hjálpa okkur að veita þér meiri upplifun af leiknum.
Með því að nota vefsíðuna okkar samþykkir þú að við megum vista og nota kökur á tölvubúnaðinn þinn.

Um Hattrick

Hattrick er leiðandi knattspyrnustjóraleikur sem spilaður er á netinu, og hann er frítt að spila. Hundruð þúsunda manns spila hann úr öllum heimshornum.

Í Hattrick byggir þú upp og þjálfar knattspyrnufélag til frambúðar og keppir við aðra mennska stjóra. Þú þarft ekki að eyða klukkustundum hvern dag til að ná árangri. Að velja réttu herkænskuna er lykillinn.

Stærð og megn Hattrick samfélagsins er víða þekkt. Skoðaðu spjallþræðina og taktu þátt í umræðum sem fjalla um leikinn á milli minni og stærri hópa.

Hattrick fór í loftið árið 1997 og er í eigu Hattrick Ltd. Sem stjórnendur, erum við ánægð með samvinnu við notendur leiksins. Sú vinna hefur hjálpað Hattrick að verða stærsti knattspyrnustjóraleikur á vefnum.

Hattrick er algjörlega frír og þægilegur í spilun en þér bíðst að uppfæra aðild þína í Supporter en með því opnast fleiri möguleikar sem gerir leikinn enn skemmtilegri.

 
 
Server 096