Við notum kökur - Þær hjálpa okkur að veita þér meiri upplifun af leiknum.
Með því að nota vefsíðuna okkar samþykkir þú að við megum vista og nota kökur á tölvubúnaðinn þinn.

Velkominn á spjallkerfi Hattrick!

Velkomin á Hattrick og almenningsspjallborðin. Sem langlífasti knattspyrnustjóraleikurinn á netinu, hefur Hattrick einnig verið eitt virkasta og áhugaverðasta vefsamfélag á meðal knattspyrnuáhugamanna. Það er einfaldlega ekki hægt að líkja Hattrick við neitt þegar kemur að því að finna fólk sem hefur virkilega þörf á að ræða um fótbolta, tilveruna og allt þar í kring. Nú, í fyrsta sinn, höfum við opnað hluta af spjallborðum Hattrick svo allir, jafnvel óskráðir notendur, geta fylgst með því sem gengur á.

Auðvitað vonum við að þú njótir þess sem þú sérð og gefur samfélaginu athygli sem skráður notandi. Að skrá sig á Hattrick er frítt og sem notandi, færðu ekki bara að spila leikinn heldur geturðu póstað á spjallborðum og lesið yfir 300 milljón athugasemdir síðustu 10 ára.

Hattrick er fyrir alla - síðan er til á yfir 50 tungumálum og við eigum notendur í 133 deildum um heim allan. Þú getur nálgast stuðningsmenn hvaða landsliðs sem er, öllum stærri knattspyrnufélögum og jafnvel minna þekktum liðunum.


Velkominn!


1 072 324 spjallrásir, 14 428 676 þræðir og 346 138 568 svör í Hattrick akkúrat nú!

Spjöll sem mælt er með

USA Men's National Team
 
 
Server 096