Við notum kökur - Þær hjálpa okkur að veita þér meiri upplifun af leiknum.
Með því að nota vefsíðuna okkar samþykkir þú að við megum vista og nota kökur á tölvubúnaðinn þinn.

Hattrick knattspyrnustjóraleikur | Taktu þátt í ókeypis fótboltaheimi 

Hattrick knattspyrnustjóraleikur | Taktu þátt í ókeypis fótboltaheimi
Þú ert stjórinn

Þú sinnir bæði störfum sem framkvæmdarstjóri og eigandi. Þú skipuleggur taktíkir, herkænsku og þjálfun; velur hvaða leikmenn skulu spila og hvernig þeir skulu haga sér á vellinum. Þú sérð einnig um fjármálin, fjárfestir í endurbótum á leikvangi og hvaða starfsfólk félagið þitt ræður.

 

Byggðu upp og þjálfaðu liðið þitt

Þróaðu liðið þitt í gegnum þjálfun og gerðu leikmennina þína betri og hæfari. Finndu nýja leikmenn á leikmannamarkaðinum til að styrkja liðið þitt enn frekar, eða byrjaðu þitt eigið unglingalið til að uppgötva hæfileikastjörnur fyrir næstu kynslóð.

 

Berstu um bikarinn

Þú keppir á móti öðrum mennskum framkvæmdarstjórum í Hattrick deildarkerfinu, í opinberu bikarkeppninni og í vináttuleikjum. Þú byrjar í neðstu deild og klifrar svo upp í Úrvalsdeildina.

Þú getur einnig búið til þín eigin mót og spilað gegn vinum þínum.

 

Samfélag og forrit

Samfélagið stendur virkilega upp úr í Hattrick. Taktu þátt í líflegum spjallborðum og eignastu nýja vini út um allan heim. Þú getur einnig notfært þér okkar frábæra þróunarkerfi, CHPP, þar sem eru hellingur af forritum og þjónustum fyrir notendur til að njóta. Einnig eru símaforrit fyrir iPhone og Android!

 
Server 096