Við notum kökur - Þær hjálpa okkur að veita þér meiri upplifun af leiknum.
Með því að nota vefsíðuna okkar samþykkir þú að við megum vista og nota kökur á tölvubúnaðinn þinn.

Herkænsku
knattspyrnu-
stjóraleikur

  • Stjórar frá 128 löndum
  • Það þarf kænsku til að vinna
  • Auðvelt að byrja
  • Ekki hægt að borga fyrir árangur
  • Stórt og virkt samfélag knattspyrnuáhugafólks
Ókeypis að spila

Stofnaðu knattspyrnulið í dag!

Þú getur líka skráði þig til leiks með þessu formi

Liðsupplýsingar

Landslið Bandaríkin

Landslið eru lykilþættir í Hattrick. Allir stjórar geta tekið þátt í kosningu til landsliðsþjálfara eða með því að útnefna framtíðarstjörnu í framboð. Ef þið vinnið öll saman, getið þið náð mjög langt - alla leið í úrslitin á Heimsmeistarakeppninni.

Þjálfari Bandaríkin

Nafn:
Mod-Runnerd Bandaríkin
Spilað Hattrick síðan:
9-6-2007
Landsliðsþjálfari síðan:
1-24-2017
Sigrar/töp:
9/4
Sæti lands Bandaríkin:
10
Phones with the Hattrick app

Upplifðu Hattrick enn betur

Þú getur notið Hattrick á marga vegu, ekki bara í gegnum vafrann. Okkar duglegu forritarar hafa búið til fjölbreytt val, snjallsíma-appa, vafraviðbóta, fræðandi vefsíðna og annarra hjálparforrita sem gera starf þitt sem stjóri, áhugavert og spennandi. Flestar vörur sem fáanlegar eru af þriðja aðila (CHPP forrit), eru ókeypis til notkunar og það er alveg þess virði að skoða þær.

Hattrick í tölum

Leikir í síðustu viku 480 041
Tengdir notendur 5 013
Spjallþræðir í gær 8 831
Virk tungumál 55