Við notum kökur - Þær hjálpa okkur að veita þér meiri upplifun af leiknum.
Með því að nota vefsíðuna okkar samþykkir þú að við megum vista og nota kökur á tölvubúnaðinn þinn.

Hattrick knattspyrnustjóraleikur | Taktu þátt í ókeypis fótboltaheimi 

Hattrick knattspyrnustjóraleikur | Taktu þátt í ókeypis fótboltaheimiSaga Hattrick
Leikur um aldir
Á 20 ára sleitulausum ferli hefur Hattrick verið einstakur leikur þar sem stjórar hafa byggt upp sitt eigið fótboltalið í keppni við fólk úr öllum heiminum.

Hattrick er ókeypis og hefur alltaf verið það!

Lestu sögu okkar!
Fæðing (1997)
Hattrick fæddist þann 17. ágúst 1997. Leikurinn er eingöngu á sænsku og hefst með 16 liða prófunardeildum áður en fjölgað er í 680 lið í nóvember.
Cult game (1999)
Hattrick verður fjótlega cult leikur meðal sænskra netverja sem verða fljótlega 2728. Röðin til að fá lið, nær teygist í eitt ár!
Heimsyfirráð! (2000)
Eftir mánaðarlangan niðritíma snýr Hattrick aftur með nýrri hönnun og helling af fítusum. Hattrick er ekki lengur aðeins fáanlegur í Svíþjóð heldur einnig er hægt að hafa hann á ensku og nýjar alþjóðlegar deildir eru stofnaðar.
Áfangar
Hattrick fagnar 5 árum 2003 með 60.000 notendum á heimsvísu.

Árið eftir er er tveimur markmiðum náð, 100.000 og 250.000 notendur!

Á 10 ára afmælinu, árið 2007 spila 900.000 notendur frá öllum heiminum, Hattrick.
Samfélagið
Ein stór ástæða fyrir stærð Hattrick er hve frábært samfélagið er. Það hjálpar okkur að þýða leikinn í meira en 50 tungumál. Spjallborðin okkar eru ein þau virkustu á vefnum þar sem notendur ræða landsliðin í Hattrick, þjálfun eða bara ástand heimsins.
Farsímavæðing
Þrátt fyrir að vera háð vefnum, þá nota sí og æ fleiri notendur snjalltæki. Við gáfum út fyrsta iPhone appið snemma á árinu 2010 og fullkláruð fyrir iOS og Android 2014.

Í dag nota nálægt 50% notenda leikinn í gegnum síma eða spjaldtölvur!
 
Gefa síðunni einkunn
Server 096